Menu

Klassískt Vinyasa Krama

2 Vikna Námskeið með Gumma og Talyu

Leiðin að Styrk - Hreyfanleika - Orku - Skýrleika - Innri Frið

Viltu verða Sterkari, Hreyfanlegri, Orkumeiri, Skýrari og Friðsamari, leiðin að því er í gegnum rétta öndun, rétt hreyfing fyrir djúpt aðgengi að hrygg og djúp hvíld.

 

Þú munt læra:

✓     Klassískt Vinyasa Krama sem er hefðbundið Hatha Jóga

✓     Hvernig þú andar rétt í stöðum

✓     Hvað er öndunarmiðuð iðkun og hvernig heldur þú lífsorkunni

✓     4 Algengustu Liðlosanir og hvernig þú forðast þær

✓     Þriggja punkta hrygghreyfing svo þú farir djúpt í stöður

✓     Hvað er hvíld og hvernig þú endurheimtir orku þína

Dagsetning og tími

2. desember 17:00 – 18:15

4. desember 17:00 – 18:15

9. desember 17:00 – 18:15

11. desember 17:00 – 18:15

 


 

Kennsluháttur

Í beinu streymi á Zoom

Kennsla er á íslensku

 


 

VERÐ:

Öll kennsla er Frí

5.900 upptökur af tímunum + aðgangur að lokaðri facebook síðu fyrir stuðning og aðhald

Tryggðu þitt pláss núna og skráðu þig á hlekknum að neðan!

Þetta var framúrskarandi góð og um leið notaleg kennsla hjá Gumma. Fyrsta skipti sem ég læri að fara svona djúpt í stöður. Frábært að læra þessa tækni að anda rétt – ætla að gera mitt besta og nýta mér það sem ég hef lært.

Hildur Sigurbjörnsdóttir

Ég hef aldrei fengið aðra eins kennslu um öndun og er búin að prófa ýmislegt, gjörbreytti mínum skilningi, 100% námskeið, takk.

Kristín Halldórsdóttir

Fagmannlega gert, góð nærvera, ákveðni í framfærslu, góð eftirfylgni

 

Þórunn Dögg Johnsen Harðardóttir

Ég náði að fara dýpra í stöður en ég er vanur

 

Bergþór Gunnarsson

Fékk leiðréttingu à stöðum og stuðning við öndun.

Þið eruð bæði fràbærar fyrirmyndir

Ása Kristín Jóhannsdóttir

Alger snilld að geta tekið þátt á Zoom, mjög gott að fylgjast með leiðbeiningum og skýrt hvernig á ad gera aefingarnar.

Ólafía Pálmarsdóttir

Bónus Fimmti tíminn: Öndun og djúp hvíld fyrir líkama og huga

Þessi tími einblínir sérstaklega á öndunarvinnu og djúpa slökun til að efla lífsorku þína og skapa jafnvægi innan frá.

Agni Sthana – Öndunartækni sem eflir innri eldinn og hjálpar þér að magna upp lífsorku þína.
Shyava Yatri – 31-punkta djúpslökun sem endurheimtir taugakerfi þitt.
Suksma Vate – Droppaðu inní fíngerða andardráttinn og skynjaðu innri frið.

Þetta er einstakt tækifæri til að kafa dýpra í öndunarvinnu og slökun sem mun styrkja þig á öllum sviðum lífsins.

Öll Kennsla er Frí

Ef þú vilt hafa aðgang að:

upptökum af tímunum á lokaðri vefsíðu

aðgangur að lokaðri facebook síðu fyrir stuðning og aðhald

bónustími fyrir öndunarvinnu og djúphvíld

þá greiðir þú 5.900 kr.

Tryggðu þitt pláss skráðu þig núna!

Tékkaðu á þessum liðlosunum

Liðlosun kemur frá okkar vanabundna hreyfimynstri í stoð- og taugakerfi, og ef við erum ekki meðvituð um þau, þá yfirfærast þau í okkar jógaiðkun.

Ef þú vilt sjá meira, smelltu hér.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar