Viltu verða Sterkari, Hreyfanlegri, Orkumeiri, Skýrari og Friðsamari, leiðin að því er í gegnum rétta öndun, rétt hreyfing fyrir djúpt aðgengi að hrygg og djúp hvíld.
Þú velur Komdu Frítt eða
Ef þú vilt upptökur af tímunum + aðgang að lokaðri facebook síðu + bónustíma þá greiðir þú 5.900.