Menu

Lykillinn að Hryggnum

Leiðin að samstillingu líkama, öndunar og gjörhyglis

Byrjaðu Jógaleiðina með okkur!

Fyrstu tvær vikurnar eru fríar – komdu og prófaðu STIG 1 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00, grunninn í okkar aðferð.

Við bjóðum nýjum iðkendum að upplifa nálgun okkar — þar sem öndun, hreyfing og athygli renna saman í eina samstillta iðkun.

Kynntu þér hvernig markviss kennsla getur umbreytt því hvernig líkaminn andar, hreyfist og bregst við — og finndu muninn sjálf(ur).

Takmarkað pláss — skráðu þig strax!



    Stundatafla

    Þriðjudagar (Tuesday)

    • kl. 17:00 – Lykillinn að hryggnum • Stig 1

    • kl. 18:20 – Lykillinn að hryggnum • Stig 2

    Fimmtudagar (Thursday)

    • Kl. 17:00 – Lykillinn að hryggnum • Stig 1

    • Kl. 18:20 – Lykillinn að hryggnum • Stig 2

    Laugardagar (Saturday)

    • Kl. 10:00 – Lykillinn að hryggnum • Stig 1-2

    Verð

    6 vikna tímabil kort – 19.500 kr.

    Ótakmarkað aðgengi að hóptímum í sex vikur.

    10 Klippi – kort25.000 kr.

    Sveigjanlegt kort fyrir þá sem hafa minni tíma – gildir í 3 mánuði.

    Stakur tími3.300 kr.

    Tímarnir eru kenndir á 6 vikna tímabili, næsta tímabil hefst 9. september.

    Um Tímana

    Lykillinn að hryggnum á rætur sínar í klassísku Vinyasa Krama og byggir á stefnuhreyfingu hryggsins, öndun samkvæmt lögmálum Hatha jóga og þjálfun gjörhygli.

    Við leggjum áherslu á að hver iðkandi finni sinn eigin taktfestu í öndun, hreyfingu og athygli.

    Stig 1 – Byrjaðu jógaleiðina með okkur
    Í Level 1 kynnast þátttakendur grundvallar lögmálum iðkunarinnar – öndun, hreyfingu og gjörhygli – og læra að tengja þau þrjú í eina lifandi heild. Þessi grunnþjálfun veitir dýpri skilning á líkamsvitund og kennir hvernig hægt er að byggja upp stöðugleika, orku og næmni í eigin iðkun.

    Stig 2 – Dýpri nákvæmni og flæði
    Fyrir þá sem hafa reynslu og vilja þróa meiri nákvæmni, flæði og samspil öndunar og hreyfingar. Í Level 2 er áhersla á að styrkja samstillingu og þróa flæði milli ásana og öndunar.

    Stig 1-2 (laugard.) – Opinn tími fyrir alla
    Aðlagaðar æfingar fyrir alla þátttakendur, þar sem áhersla er á samstillingu og djúpa líkamsvitund.

    Athugið: Öll kort eru án framlengingar. Frídagar og helgidagar eru reiknaðir inn í sex vikna tímabil (sem getur í reynd orðið 6–7 vikur ef margir frídagar falla á tímann).
    Allir tímar eru kenndir á íslensku og ensku – við tökum vel á móti öllum.

    Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar