Awakening the Spine á rætur sínar í klassísku Vinyasa Krama og nýtir jafnframt innsýn úr nútímavísindum um öndun og tengingar við Prana. Í tímum vinnum við út frá stefnuhreyfingu hryggsins, lögmál andardrátts samkvæmt Hatha Jóga og þróun gjörhyglis.
Level 1
Áhersla er á meginreglur iðkunarinnar – öndun, hreyfingu og athygli – svo nemendur fái beina reynslu af nálguninni og læri að vinna með hana á markvissan hátt.
Level 2
Fyrir þá sem hafa dýpri reynslu og getu til að vinna með meiri nákvæmni, áskorun og samspil öndunar og hreyfingar.
All Levels (laugard.)
Opinn tími fyrir alla þar sem við aðlögum æfingar að þátttakendum hverju sinni.