Menu

Fáðu Vinnubókina: Uppgötvaðu Einfaldar og Áhrifaríkar Jóga-aðferðir til að Meðhöndla þína Streitu

Frelsi frá Streitu á 3 Vikum!

Lærðu tímalausar jóga- og nútímaaðferðir til streitulosunar. Lærðu að fara úr streitu í slökun á augabragði og tileinkaðu þér dýpri tækni á aðeins 4 vikum

18. Mars – 10. Apríl öll kennsla fer fram á Staðnum

Uppgötvaðu þín streituvalda

Slástu í för með Talyu og Gumma, reyndum jógakennurum og jógaþerapistum með yfir 15 ára reynslu af því að kenna áhrifaríkar og einfaldar leiðir gegn streitu.

Streita hefur mjög neikvæð áhrif á líkama og huga:

  • Hún veldur bólgum, dregur úr blóðflæði og hefur neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið.

  • Hún truflar svefn, veldur síþreytu og veikir ónæmiskerfið.

  • Hún leiðir oft til kvíða, kulnunar og þunglyndis.

Á þessu 4 vikna námskeiði munt þú læra verkfærin til að snúa þessu við:

  • Virkjaðu slökunarviðbragð líkamans og farðu úr streitu í djúpa slökun á örskömmum tíma.

  • Lærðu öndunartækni sem eykur orku, dregur úr spennu og eflir líkamlegt jafnvægi.

  • Styrktu hjarta, æðakerfi og ónæmiskerfi með einföldum jógaæfingum sem bæta líkamlega og andlega heilsu.

  • Bættu svefn og vellíðan með æfingum sem hjálpa þér að hvílast á nýjan og dýpri hátt.

Námskeiðið veitir þér verkfæri sem breyta lífi þínu – fyrir rólegri, orkumeiri og sterkari framtíð. Þetta er tækifærið þitt til að endurheimta jafnvægi og vellíðan!

Dagsetning og tími

18.03 kl. 17:00 – 18:15

20.03 kl. 17:00 – 18:15

25.03 kl. 17:00 – 18:15

27.03 kl. 17:00 – 18:15

01.04 kl. 17:00 – 18:15

03.04 kl. 17:00 – 18:15

Bónustími 10. 04 kl. 17:00 – 18:15

 


 

Kennsluháttur

Öll kennsla fer fram á Staðnum

Art of Yoga

Skipholt 35

Kennsla er á íslensku og ensku

 


 

21.900 kr. 

Fyrstu 5 Plássin 16.900 kr.

Aðeins 12 pláss, tryggðu þitt pláss og skráðu þig á hlekknum að neðan!

3 Pláss eftir af 5

Hvernig fer Námskeiðið fram?

The Advanced Yoga Immersion

Námskeiðið spannar 6 kennslustundir + Bónustíma yfir 3 vikur og inniheldur:

  • Jógaæfingar: Þjálfun í jógastöðum sem draga úr spennu, auka blóðrás og skapa seiglu í líkamama.

  • Öndunarvinnu: Lærðu hvernig einfaldar öndunaræfingar sem færa þig í slökunarsvörun á örskömmum tíma, auka orku og jafna hjartslátt.

  • Djúpslökun: Jóga Nidra sem hjálpar þér að ná djúpri og varanlegri slökun.

  • Fræðslufyrirlestra: Hvað er streitusvörun? Streituformúlan og hringrás oföndunar í líkama? Hvernig sköpum við seiglu í líkama með réttri þjálfun?

  • Lokað netsvæði: Þú færð aðgang að öndunar og slökunaræfingum á netinu í 3 mánuði til að styðja við áframhaldandi streitulosun.

21.900 kr.

Fyrstu 5 Plássin 16.900 kr.

Hefst 18. Mars

Talya og Gummi

Talya hóf jógavegferð sína fyrir meira en 27 árum þegar hún var veik, brotin og föst á milli steins og sleggju. Hún hefur aldrei litið til baka síðan. Hún er lifandi sönnun þess að með réttri þjálfun er fullkomlega hægt að snúa streitunni við. Hún vill ekki aðeins hjálpa þér að takast á við streitu heldur einnig lifa lífi sem einkennist af innri friði og gleði.

Gummi myndi líklega ekki segja að hann sé streitutýpan (hann er jú Íslendingur og með sitt „coolio vibe“), en þegar hann var ungur glímdi hann við mikinn kvíða sem hafði áhrif á öll svið lífs hans. Ástríða hans fyrir jóga og öndunartækni breytti öllu fyrir hann.

Við skiljum bæði hversu hræðileg áhrif streita getur haft, og markmið okkar er að hjálpa þér að losna við þessa þjáningu og byrja að lifa án langvarandi streitu. Við vitum að ef við gátum gert þetta, getur þú það líka!

Gummi og Talya hafa verið á meðal fremstu jógakennara og jógaþerapista á Íslandi í meira en tvo áratugi. Þau hafa kennt í mörgum af hreyfimiðstöðvum Reykjavíkur, í fyrirtækjum og sérstklega með persónulegri þjálfun einstaklinga. Þau eru eigendur Art of Yoga.

Nálgun þeirra á streitu er fyrst og fremst hagnýt og stefnumiðuð, en hún byggir einnig á heildrænni nálgun sem er eins einstaklingsmiðuð og hægt er að aðlaga að þörfum hvers og eins.

Talya and Gummi meistraðu listina að jóga

Uppgötvaðu Einfaldar og Áhrifaríkar Jóga-aðferðir til að Meðhöndla þína Streituvalda

Ritaðu Nafn og Netfang og fáðu FRÍU VINNUBÓKINA OKKAR

✔   Uppgötvað helstu streituvalda þína.

✔   Fáðu einfalda öndunaræfingu til að fara úr streitu í slökun á 10 mínútum

✔   Fáðu einfalda djúpslökun sem virkjar sefjunarviðbragðið

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar