Menu

Velkomin í Art of Yoga

Art of yoga logo in grey

Jóga miðstöð tileinkuð kennslu í jógískum fræðum, 1 Á 1 einkaþjálfun

og handleiðslu jógakennara og jógakennaranema.

Advanced Yoga Immersion

12 klst. iðkenda- og jógakennaraþjálfun

Lærðu jóga fyrir sjálfan þig eða auðgaðu jógakennslu þína.

1 Á 1 Einkaþjálfun í Jóga

1 Á 1 einkaþjálfun í jóga. Fáðu einkatíma með Gumma og Talyu

1 Á 1 Jóga

Hóptímarnir okkar eru frábær leið til að þróa þína almennu jóga iðkun, en til að sníða árangur að þínum einstöku þörfum og markmiðum er ekkert betra en 1-Á-1 einkaþjálfun í jóga.

1 Á 1 jóga þerapía með Gumma og Talyu

Jóga Þerapía

Jóga þerapía er sjálfeflandi aðferð þar sem megináherslan er að hjálpa þér að líða betur. Draga úr þjáningu, minnka þau einkenni sem þú glímir við og færa þér aukna, vellíðan, gleði og sátt.

1 Á 1 öndunarþjálfun með Gumma og Talyu

Öndunarþjálfun

Röng öndun er ávísun á Streitu, þróun Langvinnra sjúkdóma og heilsuleysi. Rétt öndun er undirstaða að heilsu, hreysti og vellíðan. Einkaþjálfun í öndun sníðir þjálfun að þinni heilsu og lífsstíl.

ERTU TILBÚIN/N FYRIR BREYTINGAR?

Fáðu 30 mínútna FRÍA ráðgjöf

Bókaðu FRÍA 30 mínútna ráðgjöf með Gumma eða Talya á Zoom

Frí ráðgjöf 1600 x 900

Leið Jógakennaraþjálfunar

Í Klassískri Hefð T. Krishnamacharya

okkar hefð

 

Krishnamacharya in maha mudra

“Where is the delusion when truth is known? Where is the disease when the mind is clear? Where is death when the Breath is controlled? Therefore surrender to Yoga.”

T. Krishnamacharya

 

Öll okkar kennsla byggir á kennslu hins mikla meistara T. Krishnamacharya sem oft er nefndur “faðir nútíma jóga”. Hann sameinaði haṭha og raja yoga inn í eitt kerfi sem kallað er viniyoga. Hans nálgun var einstök, víðfem og oft lítt þekkt innan jóga heimsins. Hans kennsla spannaði alla anga jóga iðkunar og indverskrar hugsunar að hætti Veda fræðanna. Hann var kennari margra þekktra jóga meistara eins og T.K.V. Desikachar, Indra Devi, Iyengar, Pattabhi Jois, A.G. Mohan og fleiri.

Sjá nánar

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar