heilun heilsa og umfram huga
Frítt vefnámskeið í beinu streymi á Zoom
Miðvikudaginn, 12 apríl.
Kl. 18:00
-
Ert þú að leita lausna við stoðverkjum, kvíða og orkuleysi eða lifa betur með krónískum sjúkdómum?
-
Viltu lifa betur, með minni streitu, betri svefn, betri meltingu og góða starfsorku?
-
Viltu skoða þitt innra líf og fá aukna meistrun á eigin líkama, orku og huga?
-
Ertu tilbúin/n að taka ábyrgð á eigin heilsu og færa meiri stjórn á þitt innra líf.
á námskeiðinu munum við skoða
jóga fræðin út frá 1 á 1 jóga
✅ Hvað er jóga iðkun og hvert er mikilvægi mismunandi
verkfæra.
✅ Hvað er ferli í þjálfun og hversvegna er það svona mikilvægt.
✅ Afhverju er andardráttur svo mikilvægur í iðkun.
✅ Afhverju er mikilvægast að persónugera iðkunina svo ég geti
þróað andardrátt án þess að ofanda.
✅ Hvað þarf ég að hafa líkamlega til að geta iðkað.
✅ Hvernig á ég að iðka og hversu mikið til að vera heill heilsu, hafa betri starfsorku og jafnvægi í rytmum lífsins eins og meltingu, svefni, starfi og fjölskyldu.
Árangur í 1 Á 1 jóga iðkun liggur í ferlinu en ekki lokatakmarkinu. Því er mikilvægast að öll iðkun miðist að þér, þinni getu og þínum óskum. Þegar þín skilyrði eru virt þá getur iðkun haft mjög djúpstæð áhrif á okkur.

Námskeiðið byggir á kennslu hins mikla meistara T.K.V. Krishnamacharya, sem var ekki bara mikill jóga meistari heldur einstakur heilari og Ayurveda læknir sem hjálpaði þúsundum iðkenda að ná bata á sínum einkennum, og færa djúpstæða iðkun til ólíkra iðkenda. Hann var þekktur fyrir að aðlaga kennslu að sérstæði hvers einstaklings.
Related