vinyasa krama 1-2
Opin öllum, tímar fyrir nemendur grunn í jóga iðkun, innihalda dýpri vinnu á grundvallar- og millistigsstöður (t.d. bandha og mūdra). tímanum lýkur á djúpslökun, öndunaræfingum, hugleiðslu og jafnvel vinnu með einföldum hljóðum (mantra). Við mætum þörfum hvers nemanda og hver finnur rétt erfiðleika-stig fyrir sig varðandi líkamlega getu og dýpt öndunarþröskulds. Könnum ítarlegara grunnhugtök lífspeki jóga sem viðkoma hópiðkun.
Related
Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar