Menu
Einkatímar í jóga með Gumma og Talyu

Einkatímar í jóga er fyrir alla sem vilja persónulega þjálfun, aukna þekkingu í iðkun, mikinn stuðning og stöðugt aðhald. Einkatímar í jóga gefur tækifæri á markmiðaðri og persónulegri nálgun í kennslu sem er ekki möguleg í hóptímum. 

 

Einkatímar í jóga miða við:

 

Fyrir þá sem vilja þróa daglega iðkun eða þurfa jóga þerapíu bendum við á 1 Á 1 jóga

 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar