Grunur að persónulegri iðkun, þín fyrstu 3 skref
1. Mat (30 mínútur)
Fyrsti tíminn fer fram á staðnum eða í fjarþjálfun. Við skoðum líkamsstöðu, þína hreyfigetu, öndun og greinum þinn upphafspunkt – bæði líkamlega og orkulega. Þú færð greinargerð og skýr næstu skref.
2. Einkatími (60 mínútur)
Annar tíminn fer fram á staðnum eða í fjarþjálfun. Þér verður kennt frá þínum upphafspunkti og við vinnum með hreyfingu og öndun út frá líkama þínum og þeim tíma sem þú hefur aflögu. Markmiðið er að þróa iðkun sem eykur styrk, hreyfigetu og bætir orkubúskapinn.
3. Yfirlit (45 mínútur)
Þriðji tíminn fer fram í gegnum Zoom eða Messenger. Við förum yfir æfingaáætlunina, metum þína tilfinningu fyrir iðkun og stillum áherslur til framtíðar.