Grunnur að Persónulegri Iðkun er fyrsta skrefið inn í 1 Á 1 aðferðinni — persónulegt ferli sem byggir upp styrk og hreyfanleika, kennir heilbrigða öndun og stöðugleika í þinni daglegu orku.
Grunnur að Persónulegri Iðkun er fyrsta skrefið inn í 1 Á 1 aðferðinni — persónulegt ferli sem byggir upp styrk og hreyfanleika, kennir heilbrigða öndun og stöðugleika í þinni daglegu orku.
Þessi aðferð hentar þér ef þú upplifir eftirfarandi einkenni:

Í 1 Á 1 aðferðinni færðu:
Hryggurinn geymir lífssögu þína. Öndunin segir hvernig orkukerfið starfar. Regluleg iðkun breytir þessu.
Fyrsti tíminn sýnir okkur hvernig líkaminn þinn hegðar sér í hreyfingu, öndun og kyrrstöðu.
Við skoðum:
Þú færð mat + skýr næstu skref.
Við mótum einfalda, framkvæmanlega daglega iðkun byggða fyrir þinn líkama:
Markmiðið: iðkun sem skilar árangri — stöðugleika, orku-aukningu og eykur hreyfanleika og styrk.
Á Zoom eða Messenger
Við förum yfir:
Þetta tryggir að þú farir út með lifandi, raunhæfa daglega iðkun sem hentar þér.
Þessi þriggja skrefa nálgun stendur sjálfstæð og gefur þér skýran upphafspunkt,
raunverulegan skilning og daglega iðkun sem þú getur treyst.
Fyrir þá sem vilja dýpka ferlið býðst áframhaldandi 1 á 1 leiðsögn, þar sem iðkunin þróast í takt við þinn hraða og markmið.
Þú ræður hraðanum — og hversu langt þú vilt fara.
Þetta er ferli byggt á aga, traustu aðhaldi kennara og einstaklingsmiðaðri leiðsögn.
Fylltu út nafn, síma og netfang í formið hér fyrir neðan. Við höfum samband innan 24 klst. til að:
Þú greiðir ekki fyrr en þú hefur fengið tíma og skýra mynd af því hvað ferlið felur í sér.